COVID-19 - 32020R0977

Commission Implementing Regulation (EU) 2020/977 of 7 July 2020 derogating from Regulations (EC) No 889/2008 and (EC) No 1235/2008 as regards controls on the production of organic products due to the COVID-19 pandemic


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/977 frá 7. júlí 2020 um undanþágu frá reglugerðum (EB) nr. 889/2008 og (EB) nr. 1235/2008 að því er varðar eftirlit með framleiðslu lífrænt ræktaðra vara vegna COVID-19 heimsfaraldursins
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 124/2020
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/977 um undanþágu frá reglugerð (EB) nr. 889/2008 og (EB) nr. 1235/2008 að því er varðar eftirlit með framleiðslu lífrænna vara vegna COVID-19 heimsfaraldursins.

Nánari efnisumfjöllun

Með framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/466 var aðildarríkjunum heimilt að beita tímabundnum ráðstöfunum í tengslum við opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi sem fellur undir gildissvið reglugerðar (ESB) 2017/625, vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem tengjast COVID-19, til 1. ágúst 2020.

Í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi eru heimilar reglugerð (ESB) 2020/977 aðildarríkjunum að víkja frá tilteknum ákvæðum reglugerða (EB) nr.889/2008 og (EB) nr. 1235/2008 sem talin eru upp í reglugerðinni í tengslum við eftirlit með lífrænni framleiðslu. Reglugerðin hefur tímabundið gildi til frá 1. mars til loka september 2020.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerðin verður innleidd sem breyting við reglugerð nr. 477/2017 og reglugerð nr. 481/2017 og með stoð í lögum um lífræna landbúnaðarframleiðslu nr. 162/1994, með síðari breytingum.

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020R0977
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 217, 8.7.2020, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D067556/03
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 52, 6.7.2023, p. 15
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 173, 6.7.2023, p. 15