32021R1429

Commission Delegated Regulation (EU) 2021/1429 of 31 May 2021 amending Regulation (EU) 2018/956 of the European Parliament and of the Council as regards the data on new heavy-duty vehicles to be monitored and reported by Members States


iceland-flag
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1429 frá 31. maí 2021 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/956 að því er varðar gögn um ný, þung ökutæki sem aðildarríki eiga að vakta og gefa skýrslu um
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.01 Vélknúin ökutæki
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 081/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Verið er að samræma kröfur til upplýsinga sem leggja skal fram svo hægt sé að bera kennsl á þungaflutningaökutæki sem notuð eru til sérstakra aðgerða og upplýsingar sem þarf til að hægt sé að ákvarða meðallosun framleiðenda við upplýsingar sem aðildarríkjum ber að fylgjast með og leggja fram. Ekki áhrif hér á landi. Kostnaður óverulegur.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið sem að er stefnt: Aðildarríkin senda árlega upplýsingar til framkvæmdastjórnarinnar sem nauðsynlegar eru annars vegar til að bera kennsl á þungaflutningaökutæki sem skráð eru til sérstakra nota og hins vegar svo hægt sé að ákvarða meðal losun CO2 hvers framleiðanda. Þessar upplýsingar eru skráðar í reit 51 á samræmisvottorði, e. Certificate of conformity, fyrir þungaflutninga ökutæki sem nýlega hefur verið skráð.Upplýsingarnar eru nauðsynlegar til að bera kennsl á þungaflutningaökutæki sem skráð eru sem ökutæki til sérstakra nota, e. special purpose vehicles, samkvæmt skilgreiningu í lið 2.2 A-hluta í viðauka I við reglugerð (EB) 2018/858 og til að ákvarða meðaltalsbundna losun framleiðanda á CO2 í samræmi við reglugerð (EB) 2019/1242.Aðdragandi: Til að geta framkvæmt nákvæma greiningu í samræmi við 10. gr. reglugerðar (EB) 2018/956 þarf ofangreindar upplýsingar.Þess vegna er nauðsynlegt að aðlaga kröfur til gagnanna sem tilgreindar eru í hluta A í viðauka I við reglugerð (EB) 2018/956 við gögn sem aðildarríkin eiga að fylgjast með og tilkynna. Því þarf að breyta reglugerð (EB) 2018/956.Efnisúrdráttur: Nýr liður (o) bætist við A-hluta í viðauka I við reglugerð (EB) 2018/956 fyrir upplýsingar sem aðildarríkin skulu fylgjast með og tilkynna:-        fyrir ökutæki til sérstakra nota sem skráð eru til 30. júní 2021 og fyrir ökutæki til sérstakra nota skráð frá 1. júlí 2021, í öllum tilvikum, tilnefningu þeirra eins og tilgreint er í reit 51 á samræmisvottorði.Umsögn: helstu breytingar,  mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Hefur aðallega áhrif á framleiðendur ökutækja sem ekki er að finna hér á landi.Lagastoð fyrir innl. gerðar: Lagastoð er í 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Innleitt í reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 822/2004.Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Óverulegur.Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: NeiHorizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: Nei. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð er að finna í 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Innleitt í reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021R1429
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 309, 2.9.2021, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2021)3582
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 45, 7.7.2022, p. 58
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 182, 7.7.2022, p. 70